Dopro Íslenskar síður
DoPro DB03-8 Tekniskar upplýsingar
Dopro Video Eftirlitsmyndavél er dulbúin sem Dyrabjalla
Ekkert mánaðargjald – Myndir og Video geymast á innbyggðu korti
Video myndavélin tekur myndir og video af þeim sem nálgast hana (í allt að 10 metra fjarlægð) og lætur þig vita í farsímann
Dopro dyrabjallan er tengd símanum þínum í gegnum internetið og notar Wi-Fi til þess að komast út á netið, þannig að Dopro krefst þess að það sé Wi-Fi til staðar
Það þýðir aftur að þú getur svarað þeim sem koma að dyrunum, talað við og séð viðkomandi, hvar sem þú ert staddur í heiminum.
Dopro er drifin af endurhlaðanlegum rafhlöðum og endist hleðslan í allt að 10 mánuði, miðað við notkun, en það er einnig hægt að tengja Dopro við dyrabjöllustraum ef það er til staðar.
Auðvelt er að endurhlaða rafhlöðurnar með farsímahleðslutæki sem fylgir, það má einnig fá auka rafhlöður í rafhlöðuhylki. Eins og sjá má á myndinni hér að neðan, þá er Dopro í tveim einingum, efri hlutinn (svartur) er með skynjurum og bjöllu, hátalara og mikrofon með meiru, en neðri hlutinn er rafhlöðuhylkið sem hægt er að fjarlægja eða skipta út
|
Innandyra bjalla (tilkaup) Kemur með 3 mismunandi bjölluhljóð sem hægt er að velja á milli i app.Nánari upplýsingar koma með í kassanum |
Kauptu bjölluna með og sparaðu |