Dopro Íslenskar síður


DoPro DB03-8  Tekniskar upplýsingar


Dopro Video Eftirlitsmyndavél er dulbúin sem Dyrabjalla

Ekkert mánaðargjald – Myndir og Video geymast á innbyggðu korti

Video myndavélin tekur myndir og video af þeim sem nálgast hana (í allt að 10 metra fjarlægð) og lætur þig vita í farsímann

Dopro dyrabjallan er tengd símanum þínum í gegnum internetið og notar Wi-Fi til þess að komast út á netið, þannig að Dopro krefst þess að það sé Wi-Fi til staðar

Það þýðir aftur að þú getur svarað þeim sem koma að dyrunum, talað við og séð viðkomandi,  hvar sem þú ert staddur í heiminum.
Dopro er drifin af endurhlaðanlegum rafhlöðum og endist hleðslan í allt að 10 mánuði, miðað við notkun, en það er einnig hægt að tengja Dopro við dyrabjöllustraum ef það er til staðar.

Auðvelt er að endurhlaða rafhlöðurnar með farsímahleðslutæki sem fylgir, það má einnig fá auka rafhlöður í rafhlöðuhylki. Eins og sjá má á myndinni hér að neðan, þá er Dopro í tveim einingum, efri hlutinn (svartur) er með skynjurum og bjöllu, hátalara og mikrofon með meiru, en neðri hlutinn er rafhlöðuhylkið sem hægt er að fjarlægja eða skipta út

 • Rafhlöður endast í allt að 10 mánuði
 • Hægt að tengjast bjölluna við dyrabjöllustraum
 • Hægt er að fá bjöllu til innandyra
 • Hleðsla með mini USB (farsíma hleðslutæki fylgir)
 • Tekur myndir og video af þeim sem nálgast, fjarlægð allt að 10 metrar
 • Sendir live video beint í farsímann
 • Samtal og video live við viðkoandi gest.
 • 8GB mikro minniskort fylgir, hægt að nota allt að 128 GB kort
 • Aðrir í fjölskyldunni geta tengst kerfinu og svarað dyrabjöllunni
 • Utandyranotkun er frá -20° til +50 °C
 • Dopro getur staðið hvar sem er, í stofu eða herbergi sem maður vill hafa auga með, enda eru engar leiðslur sem þarf að tengja, bara flytja Dopro þangað sem maður vill. (Doro skal þó fastgerast ef tækið á að notast sem dyrabjalla)
 • Dopro er mjög auðvelt að setja upp, það tekur aðeins örfáar mínútur og eitt skrúfjárn, það þarf ekki rafvirkja eða tölvumann né öryggisfyrirtæki til að setja Dopro í gang

Innandyra bjalla (tilkaup)
Kemur með 3 mismunandi bjölluhljóð sem hægt er að velja á milli i app.
Nánari upplýsingar koma með í kassanum

Kauptu bjölluna með og sparaðu